Nokkur námskeið verða í sumar á vegum Tómstundaskólans. Til að unnt verði að halda námskeið þarf lágmarksþátttöku. Skráning jafngildir þátttöku. Sendir verða út gíróseðlar. Tómstundaskólinn verður opinn frá kl. 07.50 – 16.00. Skráning hefst miðvikudaginn 27. maí kl. 09.00 hjá ritara grunnskólans.
Frekari upplýsingar hér.