Sumarlestur 2009

Ritstjórn Fréttir

Héraðsbókasafn Borgarfjarðar efnir til sumarlesturs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Tímabil sumarlesturs er frá 5. júní – 5. ágúst.
Markmiðið með verkefninu er að: Nemendur viðhaldi og þjálfi ennfremur, þá lestrarleikni sem þeir hafa tileinkað sér í skólunum yfir veturinn.
Verkefnið er þátttakendum algjörlega að kostnaðarlausu.
Sjá nánar HÉR