Skólaslit

Ritstjórn Fréttir

Skólaslit verða á morgun, fimmtudaginn 4. Júní. Nemendur 1.-9. bekkja mæta við skólann kl. 10 og verður eitt og annað til gamans gert fram til kl. 12 en þá lýkur þeirri athöfn með afhendingu vitnisburða, væntanlega á fótboltavellinum en við treystum á gott veður eins og alltaf. Skólaakstur úr Bjargslandi kl. 9:40 og eins verða bílar úr dreifbýli. Heimakstur er svo kl. 12.