Nú er skólanum lokið þetta árið og útskriftarathöfn og skólaslit að baki.Það er þó sjaldan svo að minningin ein lifi því nútímatækni gerir okkur kleift að mynda atburði á við þessa til að fríska upp á minninguna. Hér eru myndir frá skólaslitum og útskrift 10. bekkinga á hótelinu.