Nemendur í 2. bekk útskrifuðust af Zippýs námskeiðinu í maí. En lykilatriði í námsefninu Vinir Zippýs fellst í því að hjálpa og bera virðingu fyrir öðrum ásamt því að geta sett sig í spor annarra. Farið var á Bjössaróló, þar var farið í leiki, allir fengu ávexti, grænmeti og djús og einnig viðurkenningarskjal.