Útivistar-og leikjanámskeið

Ritstjórn Fréttir

Nú er í gangi útivistar-og leikjanámskeið á vegum Tómstundaskólans. Þar er ýmislegt til gamans gert eins og nærri lætur og sjá má á meðfylgjandi myndum.