Skólabyrjun

Ritstjórn Fréttir

Skólinn verður settur mánudaginn 24. ágúst kl. 13:00 í Íþróttamiðstöðinni. Nemendur fara af því loknu upp í skóla og hitta umsjónarkennara sína. Foreldrar / forráðamenn eru boðnir velkomnir.
Ýmsar gagnlegar upplýsingar um skólastarfið er að finna undir hnappnum Upplýsingar hér að ofan, m.a.:
Lista yfir nauðsynjar sem nemendur þurfa að hafa með sér í skólann er hægt að nálgast HÉR.
Skóladagatal þessa skólaárs er HÉR.