Kannanir – helstu niðurstöður

Ritstjórn Fréttir

Nú er hægt að nálgast helstu niðurstöður úr þeim könnunum sem gerðar voru hér í skólanum í vetur varðandi skólastarfið. Gerðar voru viðhorfakannanir hjá starfsmönnum, foreldrum og nemendum 4., 7. og 10. bekkja. Þessar niðurstöður er að finna undir“Gullakistan – sjálfsmat.“
Sjálfsmatsskýrslan sjálf mun svo birtast fljótlega en lokagerð hennar hefur tafist af ýmsum ástæðum.