Nýir kennarar

Ritstjórn Fréttir

Nú hefur verið gengið að fullu frá kennararáðningum við skólann. Þeir sem ráðnir hafa verið eru eftirtaldir:
Anna Dóra Ágústdóttir leiðbeinandi
Guðmunda Ólöf Jónasdóttir leikskólakennari
Pálmi A Franken grunnskólakennari
Svanhildur Kristjánsdóttir grunnskólakennari
Guðríður Pétursdóttir grunnskólakennari
Þær Anna Dóra og Guðmunda eru þó ekki alveg ókunnar hér því þær hafa starfað hér undanfarin ár sem stuðningsfulltrúar og Svanhildur hefur einnig unnið hér sem stuðningsfulltrúi og eins var hún hér í æfingakennslu á vegum KHÍ s.l. vetur. Eru þessir kennarar boðnir velkomnir til starfa og þeim óskað farsældar í vandasömum störfum sínum.