Vikufréttir

Ritstjórn Fréttir

Líkt og síðasta skólaár, verða Vikufréttir gefnar út. Þær munu koma út vikulega og birtast undir hnappnum upplýsingar hér að ofan.
Í Vikufréttum eru fréttir af því helsta sem verður í vikunni á eftir, till upplýsingar og fróðleiks fyrir skólasamfélagið.