Viðbragðsáætlun

Ritstjórn Fréttir

Skólum er gert að vinna viðbragðsáætlanir við heimsfaraldri inflúensu H1N1. Hluti áætlunar er sameiginlegur fyrir alla skóla en hluti er unninn af hverjum skóla fyrir sig. Þessi áætlun verður aðgengileg hér á heimasíðu undir sérstökum „link“ en einnig má finna hana hér. Er skjalið á pdf formi. Er því beint til forráðamanna að kynna sér áætlunina.