Norræna skólahlaupið Ritstjórn 9 september, 2009 Fréttir Nemendur skólans og starfsmenn tóku þátt í norræna sjkólahlaupinu í morgun. Var hlaupið á íþróttavellinum og síðan umhverfis skólaholtið. Nokkrar myndir frá hlauopinu er að finna hér (mynd1 , mynd2 , mynd3, mynd4)