Skólaráð

Ritstjórn Fréttir

Nú hefur verið búin til upplýsingasíða um skólaráð skólans. Er hana að finna undir „Upplýsingar“ Þar birtast helstu upplýsiungar um ráðið – skipan þess og hlutverk. Eins koma fundargerðir til með að verða þar aðgengilegar.