Tilkynning til forráðamanna

Ritstjórn Fréttir

Næstkomandi fimmtudag, þann 17. september verður kennslu hætt kl. 12:30 við skólann vegna þess að kennarar skólanna í Borgarfjarðarbrúnni hittast að Varmalandi kl. 13:15 þar sem fjallað verður m.a. um s.k. möppumat eða Portfolio. Tómstundaskólinn verður opinn.