Af mötuneyti

Ritstjórn Fréttir

Eins og flestir vita rekur Hótelið í Borgarnesi mötuneyti fyrir skólann og hefur gert síðan 2001. Að jafnaði hafa tveir þriðju nemenda sótt það og er það svipað nú en um 64 prósent nemenda eru skráð í mat, annað hvort alla daga eða í tvo en valið stendur þar á milli. Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar í vikunni.