Kynning

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 7. október stendur skólinn fyrir kynningu í Óðali á breyttum áherslum í útfærslu á námsmati skólans og á upplýsingaveitu skólans, Mentor.
Fundur hefst kl 18:05 og stendur til 18:50.
Það er von okkar að sjá sem flesta foreldra/forráðamenn.