Legónámskeið fellur niður Ritstjórn 9 október, 2009 Fréttir Tækni-Lego námskeið sem fyrirhugað var að halda í dag fellur niður vegna veðurs. Það verður auglýst síðar hvenær námskeiðið verður haldið.