Vinafundur

Ritstjórn Fréttir

Sú nýbreyttni hefur verið tekin upp í yngri deild að bekkir eigi sér vinabekki. Til að mynda eru 1. og 4. bekkur vinabekkir og nýlega héldu þessir bekkir vinafund í Skallagrímsgarði. Er skemmst frá því að segja að fundurinn heppnaðist vel og allir voru glaðir og ánægður.