Nýir skólastjórnendur

Ritstjórn Fréttir

Hilmar Már Arason tekur við starfi skólastjóra þann 1. ágúst n.k. en Kristján Gíslason skólastjóri er að fara í námsleyfi. Frá sama tíma tekur Lilja S. Ólafsdóttir við starfi aðstoðarskólastjóra.