List- og verkgreinar

Ritstjórn Fréttir

Undanfarin ár hafa nemendur í 9. og 10. bekk valið námskeið í list og verkgreinum að vori, fyrir komandi skólaár. Í vetur höfum við þann háttinn á að þeir velja fyrir hverja önn fyrir sig með stuttum fyrirvara. Það komið að því að velja fyrir 2. önn en alls eru námskeiðin fjögur á skólaárinu. Lýsingar á námskeiðum má finna hér.