Skólavísir

Ritstjórn Fréttir

Nú hefur verið settur inn Skólavísir Grunnskólans í Borgarnesi fyrir starfsárið 2009 til 2010. Hann er að finna undir „Upplýsingar“ (flipi hér að ofan) og þar undir „Skólanámskrá“ sem finna má á vinstri hlið síðunnar. Einnig er hægt að smella hér.