Skólafatnaður

Ritstjórn Fréttir

Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi býður í ár upp á skólafatnað. Í boði eru hettupeysur frá Henson, sem merktar verða skólanum, á 2.500,- kr. Litir sem verða í boði eru: Rauður, vínrauður, dökkblár, grænn og svartur. Mátun verður n.k fimmtudag 19. nóvember kl. 16:30-18:30 í náttúrufræðistofunni í grunnskólanum. Peysur verða afhendar gegn staðgreiðslu. Afhending verður tilkynnt síðar.
Nánari upplýsingar veitir Júlía í síma 892-1584 eða Kristín í síma 697-4322.
Nánari upplýsingar hér.