Þá er hið árlega jólaútvarp Óðals komið í loftið en þessi fasti liður á aðventunni setur alltaf skemmtilegan svip á lífið hér í héraðinu. Er óhætt að halda því fram að sjaldan eða aldrei hefur dagskráin verið fjölbreyttari en hana má nágast með því að smella hér.
Útsendingin næst á fm 101.3 en einnig má geta þess að hægt er að ná sendingum á tölvu í gegnum heimasíðu Óðals www.odal.borgarbyggd.is