Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Grunnskólinn í Borgarnesi var settur í gær við hátíðlega athöfn í Íþróttamiðstöðinni. Skólastjóri ávarpaði samkomuna (sjá hér).
Þær mæðgur Sigríður Jónsdóttir og Birna Þorsteinsdóttir fyrrverandi kennara við skólann færðu skólanum einkennissöng skólans að gjöf og var hann frumflutturá skólasetningunni.