Útgáfuhátíð

Ritstjórn Fréttir

Þriðjudaginn 22. desember kl. 17:30 verður útgáfuhátíð í Safnahúsi Borgarfjarðar í tilefni af útgáfu Barna- og unglingafræðslu í Mýrasýslu eftir Snorra Þorsteinsson.