Lús

Ritstjórn Fréttir

Á fyrstu dögum skólaársins hefur orðið vart við lús í hári nemenda. Er hér um ræða fá tilfelli og skólahjúkrunarfræðingur er í samskiptum við foreldra þeirra nemenda sem hafa orðið fyrir þessum ófögnuði. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast mjög vel með hári barna sinna og annarra fjölskyldumeðlima. Til þess að finna út hvort viðkomandi hefur smitast af höfuðlús þarf að kemba hárið með lúsakambi. Foreldrar eru því vinsamlegast beðnir að kemba hár barna sinna.
Nánar um lús: