Jólakveðja Ritstjórn 24 desember, 2009 Fréttir Starfsfólk skólans sendir nemendum sínum, forráðamönnum þeirra og öðrum velunnurum skólans hugheilar jóla – og nýárskveðjur með ósk um farsæld á komandi ári. Megi helgi jólanna færa okkur öllum gleði og frið. Skólastjóri