Einelti

Ritstjórn Fréttir

Mánudaginn 8. september kemur Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands í heimsókn til okkar. Mun hún ræða um einelti við nemendur 7. – 10. bekkja og starfsfólk skólans um daginn og forráðamenn um kvöldið. Af þessum sökum mun skóla ljúka kl. 13:50 þennan dag og skólabílar fara kl. 14:00.
Fundurinn með forráðamönnum verður í Óðali kl. 20:00 og eru forráðamenn hvattir til að fjölmenna