Heilsugæsla í skólanum

Ritstjórn Fréttir

Heilsugæslu í skólanum er sinnt af Heilsugæslunni í Borgarnesi. Skólahjúkrunarfræðingur í vetur er Rósa Marinósdóttir
Skólahjúkrunarfræðingur verður alla þriðjudaga í skólanum frá kl. 10.00 – 14.00
Hefðbundin skólaskoðun fer fram á skólatíma samkvæmt ákveðinni áætlun (sjá hér).
Viðtalstími fyrir nemendur og foreldra verður alla þriðjudaga kl.12.00 – 13.00. Þangað geta nemendur leitað með minniháttar vandamál sem ekki krefst læknisskoðunar.