Jólamót í frjálsum íþróttum í Íþróttaskólanum/Tómstundaskólanum

Ritstjórn Fréttir

Um miðjan desember var haldið smámót í frjálsum íþróttum í Íþróttaskólanum. Keppt var í langstökki án atrennu og kúluvarpi. Keppendur lögðu sig alla fram og hver veit nema að í þessum hóp leynist upprennandi frjálsíþróttafólk.
Úrslit má nálgast hér