7. bekkur á Reykjum Ritstjórn 21 janúar, 2010 Fréttir Vikuna 11. til 15. janúar dvaldi 7. bekkur í góðu yfirlæti á Reykjum í Hrútafirði. Þar var margt til gamans gert, bæði í leik og starfi en og ævinlega þegar 7. bekkur fer í sína árvissu ferð í Hrútafjörðin.