Breyting á gjaldskrá Tómstundaskólans

Ritstjórn Fréttir

Samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar frá 21. janúar 2010 hækka vistunargjöld um 6%
frá 1. mars. Tímagjald fyrir vistun verður kr. 189.-
Sjá nánar hér.