Fundur um mat á frammistöðu

Ritstjórn Fréttir

Þriðjudaginn 9. febrúar stendur skólinn fyrir kynningu í Óðali á breyttum áherslum á frammistöðumati skólans (líkt og var 7. október). Í foreldraviðtölum við lok fyrstu annar kom fram að margir foreldrar voru óöruggir með þetta mat og óskuðu eftir betri kynningu á því.
Fundur hefst kl. 18:12 og stendur til kl. 18:52.
Það er von okkar að sjá sem flesta foreldra/forráðamenn.