Dagur stærðfræðinnar

Ritstjórn Fréttir

Dagur stærðfræðinnar hefur verið árviss viðburður í skólalífinu í nokkur ár og það er óhætt að fullyrða að hann setur oft skemmtilegan svip á skólastarfið. Nemendur 4. bekkjar höfðu t.a.m gaman af því á Degi stærðfræðinnar í ár að fást við ýmiskonar form.