Frá Tómstundaskólanum

Ritstjórn Fréttir

Á öskudag, 17. febrúar, verður opið frá kl. 07.45- 16.00. Stefnt er að því að fara með börnin út í bæ fyrir hádegi og syngja í búðum. Skemmtun í Óðali hefst kl. 16.00 fyrir 1., 2., og 3. bekk (nánari auglýsing um dagskrá kemur frá Óðali síðar). Börnunum verður fylgt í Óðal sé þess óskað af starfsfólki Tómstundaskólans.
Foreldraviðtöl verða 18. febrúar og verður opið frá kl. 07.45 – 16.00.
Vinsamlegast skráið á meðfylgjandi blað hvort og hvenær þið þurfið vistun. Gott væri að skila blaðinu til umsjónarkennara í síðasta lagi mánudaginn 15. febrúar eða senda tölvupóst á gunny@grunnborg.is
Skráningarblað má finna með því að smella hér.