Öskudagur

Ritstjórn Fréttir

Það var mikið fjör í Tómstundaskólanum á Öskudag. Þar mátti finna ýmsar furðuverur, ofurmenni og prinsessur svo fátt eitt sé upp talið. Börnin gengu um bæinn, fóru í versalnir og sungu og fengu eitthvað gott í poka að launum. Það voru sælir og glaðir krakkar sem snéru til baka með afrakstur dagsins í öskupokum nútímans.