Lúsin horfin?

Ritstjórn Fréttir

Ekki hefur orðið vart við lús í nemendum síðan 5. sept. Er forráðamönnum færðar þakkir fyrir að taka vel á málum og kemba börnum sínum. Það er von okkar að nú hafi ykkur tekist að útrýma lúsinni með sameiginlegu átaki. Rétt er að vera á varðbergi enn um sinn og fylgjast vel með hári nemenda.