Kynningarfundir

Ritstjórn Fréttir

Fyrsti kynningarfundur fyrir foreldra var í gær (mánud. 15. sept.) og voru það kennarar 8. bekkjanna sem riðu á vaðið. Kynningarfundir fyrir forráðamenn nemenda í öðrum bekkjum verða næstu 2 vikurnar, samkvæmt neðanskráðri dagskrá (með fyrirvara um breytingar)
Mánudaginn 22. sept, kl. 18:00 – 6. bekkur
kl. 18:00 – 5. bekkur
Miðvikudaginn 24. sept. kl 18:00 – 2. bekkur
kl 20:00 – 3. bekkur
Fimmtudagurinn 25. sept. kl. 18:00 – 7. bekkur
kl. 18:00 – 7. bekkur
Mánudagurinn 29. sept. kl. 18:00 – 4. bekkur
Þriðjudagurinn 30. sept. kl. 17:30 – 9. bekkur
kl. 18:00 – 10. bekkur