Árshátíð verður frestað

Ritstjórn Fréttir

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hafa skólastjórnendur tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta fyrirhugaðri árshátíð grunnskólans sem vera átti þann 26. mars næstkomandi. Vonast er til að hægt verði að halda árshátíðina eftir páska.