Árshátíðin verður 6. apríl

Ritstjórn Fréttir

Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi verður haldin miðvikudaginn 6. apríl næstkomandi. Boðið verður upp á tvær sýningar í Hjálmakletti. Efnið í ár er sótt í smiðju Disney og verður túlkað á fjölbreytilegan hátt af öllum nemendum skólans.

Árshátíð