Bolludagur í heimilisfræði

Ritstjórn Fréttir

Á bolludaginn voru nemendur í 4.bekk í heimilisfræði og prófuðu þau að búa til eggjalausar vatnsdeigsbollu.
Það var ákveðið tilraunaverkefni því jú öll vitum við að í vatnsdeigsbollubakstur þarf hárnákvæmt magn af eggjum ef vel á takast.
Þrátt fyrir harðar og útflattar vatnsdeigsbollu voru allir sammála um það að súkkulaði og rjómi væri lykilhráefnið í þessum bakstri.