Bréf til skólastjórnenda, kennara og foreldra.

Ritstjórn Fréttir

Embætti landlæknis og sóttvarnalæknir sendu þann 24. mars bréf til skólastjórnenda, kennara og foreldra. Efni þess er skólaganga barna á tímum COVID-19 faraldursins.  Í bréfinu, sem hér fylgir á eftir, er áréttað mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi.

Bref til skólastjórnenda_kennara_foreldra_240320