Skólinn annast innkaup fyrir yngsta stig

Ritstjórn Fréttir

Sú ákvörðun hefur verið tekin að gera tilraun með að skólinn kaupi stílabækur, blýanta, liti og þess háttar vörur fyrir yngsta stig skólans, 1. – 4. bekk. Foreldrar greiða þá ákveðna upphæð inn á reikning hjá skólanum. Við vonum að þetta skili sér í minni fjárútlátum fyrir heimilin auk hagræðingar fyrir skólann. Nánari upplýsingar um greiðslufyrirkomulag munu liggja fyrir á næstu dögum.

Innkaupalista fyrir eldri nemendur má nálgast með því að smella á hlekkina hér að neðan.

Eldri deild 8.-10.

Miðstig 5.-7.