Breytingar í stjórnendahópi

Ritstjórn Fréttir

Elín Kristinsdóttir, deildarstjóri sérkennslu, verður í námsleyfi skólaárið 2016 – 2017. Hulda Hrönn Sigurðardóttir deildarstjóri gegnir starfi Elínar á meðan. Kristín María Valgarðsdóttir, kennari, hleypur í skarð Huldu Hrannar og mun hafa eftirlit með skipulagi kennslu og félagsmála í vetur.