Dagskrá smiðjuhelgar

Ritstjórn Fréttir

Valgreinum í unglingadeild er mætt að einhverju leyti með smiðjuhelgum. Nemendur eru einum tíma skemur á viku í skólanum en viðmið gera ráð fyrir en vinna þess í stað svokölluðum smiðjum eina helgi á önn. Smiðjurnar verða því haldnar tvisvar sinnum á skólaárinu, fyrir og eftir áramót.

Á smiðjuhelgi er boðið uppá sjö námskeið og raðar nemandi námskeiðunum í röð eftir áhuga.  Smellið á hlekkinn til að sjá dagskrá smiðjuhelgarinnar. 

https://sway.office.com/t0FutdEOqhZmNG1W?ref=Link