Erlendir gestir

Ritstjórn Fréttir

Þessa dagana eru hjá okkur 28 nemendur og 10 kennarar frá Ítalíu, Spáni og Tékklandi. Hér er um að ræða skóla sem taka þátt í Erasmus verkefninu Enjoyable maths ásamt 6. og 7. bekk Grunnskólans í Borgarnesi. Erlendu gestirnir dvelja á heimilum nemenda.