Gjöf frá foreldrafélaginu Ritstjórn 10 maí, 2021 Fréttir Foreldrafélagið færði skólanum nýlega 200 þúsund krónur að gjöf. Fénu skal varið til námsefniskaupa. Vegna samkomutakmarkana hefur starfsemi félagsins verið með minna móti á skólaárinu og því var ákveðið að verja fénu með þessum hætti.