Hertar aðgerðir – starfsdagur 2. nóvember

Ritstjórn Fréttir

Ríkisstjórnin hefur boðað hertar aðgerðir vegna kórónaveirufaraldursins. Mánudaginn 2. nóvember mun starfsfólk skóla í Borgarbyggð vinna að skipulagningu skólastarfs næstu vikna. Af þeim sökum fellur kennsla niður á mánudag. Foreldrar og forráðamenn fá nánari upplýsingar frá kennurum á mánudag.