Himingeimurinn og málfræðin

Ritstjórn Fréttir

Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig kennarar í þriðja bekk hafa fléttað saman umfjöllun um heimingeiminn og móðurmálskennslu. Nemendur brugðu sér í geimferð og gerðu mynd af því sem ýmsu sem fyrir augu ber í geimnum. Loks voru skrifuð upp orð sem tengjast geimnum og þeim raðað í orðflokka og skoðuð frá ýmsum hliðum.
Umsjónarkennarar þriðja bekkjar eru Arna Einarsdóttir og Hólmfríður Ólafsdóttir.