Hrekkjavaka og vetrarfrí Ritstjórn 27 október, 2021 Fréttir Nemendur og kennarar gerðu sér dagamun og klæddust fjölbreyttum búningum í tilefni hrekkjavöku og komandi vetrarfrís. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 2. október. Smellið til að skoða myndir.